top of page
Patricia Segura Valdes


15 mars -15 April
Lýðræðislegum fundum hefur verið aflýst út apríl 2020 vegna virkra smita COVID-19 á Íslandi. Þær reglur sem hafa verið settar af...


Reglur um lýðræðisfundar
Hópar: Elsti barnahópurinn Forseti: Talar/stjórnar fundir og velur málefni Rauði ritarinn: Fylgist með að allir séu að taka þátt og að...


28. febrúar, 2024
Forseti: Martín Guli ritarinn: Rúnar Rauði ritarinn: Charles Fundurinn var skemmtilegur og það var mikið í gangi. Ég kynnti tillögu til...


21. febrúar, 2024
Forseti: Gúðrun Guli ritarinn: K. N. Rauði ritarinn: Rúri Börnin gengu á lýðræðisfundinn á eftir A.G. Í dag var fyrsta skipti sem börnin...


14. febrúar
Skólinn var lokaður vegna slæms veðurs.


7. febrúar, 2024
7. febrúar, 5. Barnaþing Forseti: Nonni Guli rittarinn: Guðjón Rauði ritarinn: Markús Á þessum fundi fórum við yfir hlutverk þeirra sem...


31. janúar, 2024
4. Barnaþing Forseti: Þ.L Guli ritarinn: Sóley Rauði ritarinn: Gúðrun Börnin hittust í Háholti. Þau vor spurð út í það hvort þau hefðu...


Febrúar, 2024
Í febrúar töluðu börnin meira og samskipti innan hópsins jókust. Þau byrjuðu að hjálpa hvort öðru með hvatningum og samúð. Kennarinn...


January 2024
Í janúar ræddu börnin og kennarinn um réttinn til menntunar. Við töluðum um hversu yndislegt það er að ákveða hvað við viljum læra og...


24. janúar, 2024
3. Barnaþing Forseti: Kristín L. Rauði ritarinn: Benni Gulli ritarinn: Markús Kennarar: Kristín L. og Pattý Á þessum fundi voru...


17. janúar, 2024
2. Barnaþing Forseti: Benni Rauði ritarinn: Nonni Guli ritarinn: Guðjón Kennarar: Maggý og Pattý. Hinn helmingurinn elsta hópsins...


10. janúar, 2024
1. Barnaþing Forseti: Markus Rauði ritarinn: Pétur Guli ritarinn: Ruri Kennarar: Guðrún B. og Patty Helmingur elsta hópsins hittist....


8 janúar, 2024
Lýðræðislegir fundir voru kynntir fyrir börnunum. Hóparnir komu saman til að læra um kennslustundirnar sem myndu eiga sér stað í...


December 2019
Í desember töluðum við um leiðir til að sýna fólki sem okkur þykir vænt um að við elskum þau. Kennarinn notaði hátíðahöld mánaðarins til...


November 2023
Í nóvember rannsökuðum við vináttu og umhyggju. Börnin töluðu glaðlega um vini sína og hvernig þau sýna vinum sínum umhyggju þegar þau...


October 2023
Í október lásum við Rúnar góði og töluðum um réttindin að eiga fjölskyldu og heimili. Við töluðum um það hvernig sum börn í öðrum löndum...


September 2023
Í september komu 5 til 6 ára börn saman og ræddu saman um gildi og réttindi barna. Börnin notuðu tækifærið til að kynnast hvort öðru og...
bottom of page