top of page

September 2023

  • Writer: Patricia Segura Valdes
    Patricia Segura Valdes
  • Sep 30, 2019
  • 1 min read

Updated: May 22, 2024

Í september komu 5 til 6 ára börn saman og ræddu saman um gildi og réttindi barna. Börnin notuðu tækifærið til að kynnast hvort öðru og læra að vinna saman sem liðsheild. Við kynntum nöfnin okkar og það hvernig þau tengjast fjölskyldu okkar eða atburði. Þetta gaf okkur kost á því að tala um réttindi barna til að eiga sér nafn, þjóðerni og vera vernduð fyrir yfirvöldum.

Börnin töluðu um nafni sitt. Þau töluðu um fjölskyðuna sína of nöfnin þeirra.

Lesefni:

„Rúnar góði" Hanna Borg Jónsdóttir


Lykil atriði:

Að eiga nafn

Virðing gagnhvar önnur nöfn

Þátttaka

Yorumlar


Made with 💖by Patricia Segura Valdes

bottom of page