top of page
Writer's picturePatricia Segura Valdes

November 2023

Í nóvember rannsökuðum við vináttu og umhyggju. Börnin töluðu glaðlega um vini sína og hvernig þau sýna vinum sínum umhyggju þegar þau þurfa á því að halda. Við spjölluðum um mikilvægi þess að eiga góða víni og að vera góður vinur, að bera virðingu fyrir öðrum og forðast einelti.


Í þessum mánuði höfum við notuðum tíma til að teikna bestu vini okkar og fjölskyldumeðlimi.

Lesefni:

„Vinabókin“ Jóna Valborg Arnadóttir

„Heiðarleiki“ Steinnun Erla Sigurgeirsdóttir

„Hanin, músin og litla rauða hænan“ Jess Stockham

Lykil atriði:

Fjölbreytileiki

Umhyggja

Comments


bottom of page