Í desember töluðum við um leiðir til að sýna fólki sem okkur þykir vænt um að við elskum þau. Kennarinn notaði hátíðahöld mánaðarins til að ræða þarfir annarra barna og fjölbreytileika hátíða annarra menninga. Þetta opnaði fyrir umræður um réttindi útlendinga, í öðrum löndum en þeirra eigin, þörfina fyrir að vernda innflytjendur með umhyggju og aðstoða börn með annan uppruna og móðurmál.
Lykil atriði:
„Millý, Mollý og ólikir pabbar“ Pittar, K.
„Rúnar góði“ Hanna Borg Jónsdóttir
Lykil orð:
Umhyggja
Samúð
Deila
Comments