top of page
Writer's picturePatricia Segura Valdes

January 2024

Í janúar ræddu börnin og kennarinn um réttinn til menntunar. Við töluðum um hversu yndislegt það er að ákveða hvað við viljum læra og hvernig það hefur áhrif á framtíð okkar. Við töluðum líka hversu gott er að vera í skólanum með öðrum krökkum.

Börnin töluðu um það hvað þau vilja verða þegar þau verða fullorðin og hvað þau geta gefið af sér til samfélagsins. Sum börn langaði að vera lögrela, önnur björgunasveitamaður og svo fr.


Þau sýndu vilja til að hjálpa þeim sem hafa ekki tækifæri á að fara í skóla og mennta sig, og hugleiddu aðferðir til þess að senda þeim námsefnið við hæfi svo sem bæklingar eða skemmtilegar bækur til að læra að lesa.

Lesefni:

„Rúnar góði“ Hanna Borg Jónsdóttir

Lykil atriði:

Virðing

Skilningur

コメント


bottom of page