top of page

October 2023

  • Writer: Patricia Segura Valdes
    Patricia Segura Valdes
  • Oct 31, 2019
  • 1 min read

Updated: May 22, 2024

Í október lásum við Rúnar góði og töluðum um réttindin að eiga fjölskyldu og heimili. Við töluðum um það hvernig sum börn í öðrum löndum hafa ekki vatn eða hús til að búa í.


Börnin höfðu samúð með þeim sem eru þurfandi og töluðu um mikilvægi þess að vera meðvituð um börn í slíkum aðstæðum. Börnin töluðu um fjölskyulduna sína og við spjölluðum um mismunandi fjölskyldumynstur.

Lesefni:

„Rúnar góði“ Hanna Borg Jónsdóttir

„Knúsbókin“ Jóna Valborg Arnadóttir

Lykil atriði:

Hugtakið fjölskylda

Umhyggja

Ást

Comments


Made with 💖by Patricia Segura Valdes

bottom of page