top of page

8 janúar, 2024

  • Writer: Patricia Segura Valdes
    Patricia Segura Valdes
  • Jan 8, 2020
  • 1 min read

Updated: May 22, 2024


Lýðræðislegir fundir voru kynntir fyrir börnunum. Hóparnir komu saman til að læra um kennslustundirnar sem myndu eiga sér stað í grunnskólanum. Eldri börnunum var skipt upp í tvennt og tveir kennarar fylgdu þeim.

Fundurinn snérist um að tengja saman gildin sem börnin höfðu lært fundunum um réttindi barna við nýja viðburðinn: lýðræðislega fundi.

Kennarinn útskýrði hvernig gildi eru mikilvæg og hjálpa okkur að hlusta á jafningja okkar og svara þeim. Við ákváðum að vinna á Smárahvammi þar sem börnin fá meira næði þar.

Comments


Made with 💖by Patricia Segura Valdes

bottom of page