top of page

        Barnaþing​

Tilgangur þessarar síðu er að skrá atburði á lýðræðisfundum barna á aldrinum 5-6 ára. Fundirnir fara fram innan leikskólans einu sinni á viku á hvíldartíma barnanna og tilgangur fundanna er að gefa börnunum tækifæri til að tjá sig, efla félagsfærni, frumkvæði og sjálfræði.

 

Stærð barnahópanna eru 6-7  þátttakendur, eftir samsetningu barnahópsins. 

 

Þemað er valið af kennurunum og börnunum og á að endurspegla þá starfsemi sem börn hafa áhuga á. Allir hafa tækifæri til tjá sig, stjórna fundum og sitja hjá.

 

Fundirnir eru byggðir á gildum virðingar, umburðarlyndis og þátttöku. Lýðræðisfundir eru mikilvægur hluti af námskrá leikskóla á Íslandi.

Lýðræðisfundir eru 15 til 20 mínutur. Lengdin miðast af þoli barnanna til að sitja fundi til að stuðla að vellíðan þeirra á fundinum.

Children sitting around a globe
bottom of page