November 4th
Patricia Segura Valdes
Á þessari vefsíðu er yfirlit fyrir kennslu um réttindi barna í leikskólum. Þessi kennsla fer fram einu sinni í viku í hópum 6-7 barna á aldrinum 4-6 ára.
Tilgangurinn með kennslunni er að innleiða þann hluta Aðalnámskrá leikskóla, sem snýr að Barnasáttmálanum, fyrir 5-6 ára leikskólabörn. Samkvæmt námskránni verða kennarar að hvetja börnin að vera þátttakendur og sýna virkni ásamt því að læra um þau réttindi og gildi sem samfélagið byggist á.
Ísland, eins og mörg önnur lönd sem hafa undirritað Barnasáttmálann er skylt að hlíta honum og upplýsa börn um réttindi sín. (barn: einstaklingur yngri en 18 ára).
Grundvöllur kennslunnar eru virðing,
umhyggja, þátttaka og sjálfræði og að
þessi gildi hjálpi börnunum að mynda þá
hegðun sem hvetur og undirbýr þau til að
taka þátt í lýðræðislegu samfélagi.
Mennta og menningamálaraðuneyti. (2011)
. Aðalnámskrá Leikskóla. Reykjavík,
mennta- og menningarmálaráðuneyti.
Barn.is/barnasattmal
Á þessari vefsíðu er yfirlit fyrir kennslu um réttindi barna í leikskólum. Þessi kennsla fer fram einu sinni í viku í hópum 6-7 barna á aldrinum 4-6 ára.
Tilgangurinn með kennslunni er að innleiða þann hluta Aðalnámskrá leikskóla, sem snýr að Barnasáttmálanum, fyrir 5-6 ára leikskólabörn. Samkvæmt námskránni verða kennarar að hvetja börnin að vera þátttakendur og sýna virkni ásamt því að læra um þau réttindi og gildi sem samfélagið byggist á.
Ísland, eins og mörg önnur lönd sem hafa undirritað Barnasáttmálann er skylt að hlíta honum og upplýsa börn um réttindi sín. (barn: einstaklingur yngri en 18 ára).
Grundvöllur kennslunnar eru virðing,
umhyggja, þátttaka og sjálfræði og að
þessi gildi hjálpi börnunum að mynda þá
hegðun sem hvetur og undirbýr þau til að
taka þátt í lýðræðislegu samfélagi.
Mennta og menningamálaraðuneyti. (2011)
. Aðalnámskrá Leikskóla. Reykjavík,
mennta- og menningarmálaráðuneyti.
Barn.is/barnasattmal