top of page
Writer's picturePatricia Segura Valdes

8.-9.október 2023

Barnaþing .

Við hittumst í Lágholti vegna þess að herbergið okkar var upptekið. Það var valið í stjórn: Á þessum degi voru börnin Carlos forseti, Sebastian var rauður ritari og Nonn var gulur ritari.

Markmið: Tilgangur þessarar vinnu var að gera börnin meðvituð um það hvernig við hjálpum öðrum og hvernig aðrir hjálpa okkur. Verkefnið er að þjálfa uppbyggilega gagnrýni á það sem gerist í leikskólanum og einnig það sem þau gera sjálf. Við hittumst í Lágholti vegna þess að herbergið okkar var upptekið. Það var valið í stjórn: Á þessum degi voru börnin Carlos forseti, Sebastian var rauður ritari og Nonni var gulur ritari.


Við töluðum um hvað börnin höfðu gert í vikunni. Verkefnið var að styðja einhvern sem þurfti á því að halda. Hver og einn flutti framsögu sína og að lokum spurði ég á hvaða hátt þeim hefði fundist þeir styðja einhv


Við hittumst í Lágholti vegna þess að herbergið okkar var upptekið. Það var valið í stjórn: Á þessum degi voru börnin Carlos forseti, Sebastian var rauður ritari og Nonnni var gulur ritari.

1. Hvort þau fyndu eitthvað í hjarta sínu.

2. Hvort leið þér betur með að hjálpa annarri manneskju eða láta aðra manneskju hjálpa þér.

Svörin voru að almennt leið börnunum betur í hjarta sínu þegar þau hjálpuðu öðrum.

Dæmi um framsögu barna:


Martha:

Ég hjálpaði vinkonu minni að spila solo. Ég var að taka til í herberginu mínu alltaf á hverjum degi.

Albert:

Ég var að hjálpa bróður mínum að ganga frá í herberginu sínu því það var allt í drasli. Ég var að hjálpa mömmu að búa til mat. Ég var að hjálpa vini mínum í leikskóla að búa til vélmenni með segulkubbum. Ég hjálpaði mömmu að breiða sængina. Ég var að hjálpa fuglinum sem var að deyja og setti hann í búr. Mér liður vel í hjartanu þegar ég er að hjálpa mömmu og pabba.

Rósa:

Ég var að hjálpa litlu börnunum í leikskólanum, einni stelpu var illt í tönnunum og ég fór til kennara svo hún gæti aðstoða hann. Mér líður vel í hjartanu þegar ég er að hjálpa mömmu og pabba.

Baldur: Ég var að hjálpa pabba að ná í spil þegar hann gat það ekki því að það var undir rúminu. Mér líður vel í hjartanu þegar ég er að hjálpa mömmu og pabba.


Markús: Ég var að hjálpa Tómas og var að hjálpa pabba að búa til plötu fyrir vélmenni.

Verkefni í næstu viku: Börnin völdu kennara til að hjálpa þeim ef þau vantaði hjálp. Í útiveru ætla börnin að sjá hvort einhvern vantar hjálp til að leika sér eða til að ná í eitthvað.


Comments


bottom of page