top of page
Writer's picturePatricia Segura Valdes

20. april- 10. maí, 2020


Kennararnir, ásamt skólastjóranum, ákváðu að gera stutta könnun um upplifun barnanna á þeim aðgerðum sem hafa verið gerðar vegna COVID-19. Tilgangurinn er sá að komast að því:

Hversu meðvituð börnin eru um ástandið í samfélaginu

Hvernig þau skilja breytingarnar varðandi lýðræðisleg gildi í ljósi þeirra aðgerða sem hafa verið framkvæmdar í skólanum. Vita þau:

· Hversvegna mega þau ekki gera allt það sem þau vilja.

· Hversvegna þau mega bara leika við ákveðin börn en ekki önnur.

· Hversvegna þau mega ekki fara um skólann eins og þau vilja.


Spurningar fyrir börnin:


  • Hvernig líður þér á hópi A/B?

  • Hvað er öðruvissi en vanalega?

  • Hvað má gera/ekki gera?

  • Máttu ráða hvað þú leikur?

  • Hvað gerum við til að vera ekki veik?

  • skammta matinn/ þvó sér hendur/vera í litla hópinn

  • Ertu hræddur við eitthvað?

  • Hvað gerir þú heima þegar þú ert ekki í leikskólanum?

  • Hvernig líður þér þegar þú ert í leikskólanum?



Comments


bottom of page