top of page

Reglur um lýðræðisfundar

Hópar: Elsti barnahópurinn Forseti: Talar/stjórnar fundir og velur málefni Rauði ritarinn: Fylgist með að allir séu að taka þátt og að börnin færi eftir reglum Guli ritarinn: Telur atkvæði Tími: 15-20 minutur Fundir verða haldnir við ýmis tækifæri til að mynda að í hvíld, flæði eða eftir hressingu Til að byrjameð verða æfingar án fasts forms, stefnt er að halda fundi einu sinni í viku helst á föstudegi. Tilgangurinn er sá að börnin læri um sinn rétt og æfi sig í að ræða mál sem þau varða hvort við annað. Efnismál fundarins Efni findarins verður byggður á áhugamálum barnanna og reynt verður að koma málum sem snúa að skóla, samveru og samskipti kennara við börnin. Tilgangurinn er að tryggja vellíðan barnsins og gefa börnum tækifæri til að taka þátt í daglegri skóla skipulagningu. Þema sem hafa verið til umræðu eru til dæmis "snjókast hvar og hvernig", "hjól og samskipti í útiveru" og svo framvegis. Eftir fundinu Að skrá hverjir eru að stjórna fundinum Að skrá málin sem eru til umræðu a. Um hvað var rætt? b. Hver tók þátt í umræðunni ? c. Hvað kennari tók þátt? Hlutverk kennari a. Kennari verður stuðnings þegar þörf er, sennilega meira í byrjun. b. Kennari stiður börnin sem tala ekki og hvetja þau með hugmyndir um málefni. c. Kennari hjálpar börnunum að halda utan um umræðuefnið og skrifa                                      niðurstöður. Þeir koma þeim áfram til leikskólastjóra. d. Kennari skrifa nokkrar linur um hvernig er hægt að bæta stundirnar.

Reglur um lýðræðisfundar
bottom of page