top of page
Patricia Segura Valdes
December 2019
Í desember töluðum við um leiðir til að sýna fólki sem okkur þykir vænt um a ð við elskum þau. Kennarinn notaði hátíðahöld mánaðarins til að ræða þarfir annarra barna og fjölbreytileika hátíða annarra menninga. Þetta opnaði fyrir umræður um réttindi útlendinga, í öðrum löndum en þeirra eigin, þörfina fyrir að vernda innflytjendur með umhyggju og aðstoða börn með annan uppruna og móðurmál. Lykil atriði: „Millý, Mollý og ólikir pabbar“ Pittar, K. „Rúnar góði“ Hanna Borg Jónsdóttir Lykil orð: Umhyggja Samúð Deila

bottom of page